Þegar þú ferð á vefsvæðið, skráum við gögn af vefsvæðinu með „vefkökum“, en þetta eru agnarsmáar skrár sem innihalda upplýsingar sem eru fluttar á harða disk tölvunnar. Þær gera okkur kleift að skilja notkun þína á vefsvæðinu til að þú getir tekið upplýstar ákvarðanir og hjálpa okkur að tryggja að við veitum þér eins góða og persónulega þjónustu og hægt er. Vefkökurnar hafa ekki áhrif á tölvuna á nokkurn hátt. Með því að halda áfram að nota vefsvæðið samþykkirðu notkun okkar á vefkökum eins og greint er frá í þessari stefnu. Ef þú samþykkir ekki skaltu lesa kaflann um útilokun vefkaka hér.

Vefsvæðið mun safna og varðveita snjöll tæknigögn um:

  • Tegund vafrans og stýrikerfi tölvunnar þinnar
  • Vefsvæðið sem þú heimsóttir okkur frá
  • Dagsetningu heimsóknarinnar
  • Hversu oft þú heimsækir vefsvæðið
  • Hversu lengi þú ert á vefsvæðinu
  • Hvaða síður þú ferð á

Engar áhyggjur, þessar upplýsingar persónugreina þig ekki sem einstakling, heldur eru aðeins notaðar til að við getum greint notkun foreldra og umönnunaraðila á vefsvæðinu, og ekki á nokkurn annan hátt.

Vefkökur gagnast bæði þér og okkur...

  • Þær gera okkur kleift að geyma upplýsingar um kjörstillingarnar þínar til að við getum tryggt að vefsvæðið sé sérsniðið að því sem þér líkar
  • Þær flýta fyrir leit þinni á vefsvæðinu
  • Þær gera þér kleift að nota vefsvæðið (t.d. skrá þig sem vin og panta vörur)
  • Þær veita okkur nánari upplýsingar um það hversu margir eru að skoða vefsvæðið og hvenær

Tæknilegt dót

Vefkökurnar hér fyrir neðan eru notaðar og búnar til af vefsvæðinu. Engar áhyggjur ef þú skilur ekki eitthvað, okkur finnst þetta ruglingslegt líka! Sem betur fer veit snjalla tölvutæknideildin allt um málið og hún gaf okkur tengil sem þú getur notað ef þú vilt vita meira. Við fjöllum ekki um vefkökur þriðju aðila, þar sem þær falla ekki undir okkar stjórn.

Nafn vefköku

Tegund vefköku

Tilgangur vefköku

Nánari upplýsingar

__utma__utmb__utmc__utmzAddthis.com

Greiningarkökur

Þessar vefkökur eru varanlegar og tímabundnar og eru notaðar til að vista kjörstillingar þínar fyrir Google Analytics

Sjá hér fyrir neðan

“PHPSESSID”

Nauðsynleg vefkaka

Þessi vefkaka er nauðsynleg til að eyðublöð á netinu virki og hún fer í gang þegar þú kemur á vefsvæðið. Vefkökunni er eytt þegar þú lokar vafranum

https://cookiepedia.co.uk/cookies/PHPSESSID

Add this

Greiningarkökur

A vefsvæðinu okkar er að finna hnappana „Deila“ til að notendur vefsvæðisins geti deilt efni í tölvupósti og á samfélagsmiðlum. Þegar efni er deilt notar AddThis vefkökur til að varðveita deilingarstillingar notenda vefsvæðisins til greiningar.

https://cookiepedia.co.uk/cookies/addthis

RT

Afkastakökur

Roundtrip (RT) Boomerang vefkakan er notuð af Akamai til að mæla hleðslutíma síðna og stjórna tímamælum sem tengjast síðunni.

https://cookiepedia.co.uk/cookies/RT

CRAFT_CSRF_TOKEN

Nauðsynleg vefkaka

Þessi vefkaka er notuð af Cloudflare til að auðkenna trausta vefumferð.

https://cookiepedia.co.uk/cookies/CRAFT_CSRF_TOKEN

CraftSessionid

Nauðsynleg vefkaka

Nafn þessarar vefköku tengist efnisumsjónarkerfinu Craft, en hún ber kennsl á ónafngreindar notendalotur.

https://cookiepedia.co.uk/cookies/CraftSessionid

Ef þú vilt ekki fá þessar vefkökur geturðu óvirkjað þær í vafranum. Á Cookiepedia er að finna fjölda gagnlegra upplýsinga um stjórnun vefkaka og útilokun þeirra á ýmsum vöfrum. Útilokun þeirra mun hafa áhrif á virkni vefsvæðisins og notkun þín á vefsvæðinu verður ekki eins góð og ella, og ef þú útilokar allar vefkökur geturðu ekki pantað vörur frá okkur!

Kynning á Google Analytics!

Til að greina alla snilldina á vefsvæðinu okkar notum við Google Analytics, en um er að ræða vinsæla greiningarþjónustu frá Google Inc. Nánari upplýsingar um vefkökur frá Google Analytics er hægt að fá með því að smella hér, en upplýsingar um skráningu Google Inc. í Safe Harbour Scheme má fá hér.

Bara svo á það sé minnst, þá nota Google og Ella‘s Kitchen ekki vefkökur til auglýsinga, til að búa til notendaprófíla, eða í öðrum viðskiptatengdum tilgangi, án þess að hafa fengið samþykki þitt fyrir því fyrst. Google Inc. gæti flutt upplýsingar til þriðju aðila þar sem lög krefjast, eða þegar þriðju aðilar vinna úr upplýsingunum fyrir hálfu Google.

Vefkökustillingar